Leita í fréttum mbl.is

Hláturinn lengir lífið-nema maður drepist auðvitað úr hlátri!!

Þessa krúttilegur setningu kom Rögnvaldur gáfaði með í gær við kynningu lags af nýja disk þeirra Hvanndalsbræðra, og ég held í alvörunni að þetta eigi eftir koma fyrir eldri bróður minn, Kristján Hauksson. Þegar hann nebblega springur upp úr þá þarf hann að standa upp og hallar sér aftur á bak til að reyna að ná andanum en getur svo bara andað inn, og stundum þá þarf hann bara að fara út í hurð til að fá sér ferskt loft, þetta er rosalegt án gríns.. En Tónleikarnir komu mér annars virkilega á óvart og þeir voru illa góðir. Tóku mjög sérstaka og brilliant flotta útgáfu af maistjörnunni og ég vona að hún sé á disknum, á eftir að hlusta á hann. Rúní fékk sér aðeins í tánna og var ekkert smá krúttlegur, sérstaklega þegar við komum heim og hann fór að elda sér. Ég skildi loksins af hverju Joey Tribbiani eldar ekkert sem frussast þegar hann er nakinn :-D

Hey ég fékk afmælisgjöfina mína frá honum í gær og var það geggjað klifurbelti, hjálmur og kalkpoki þannig að búnaðurinn er kominn á góða leið. Við ætlum eitthvað að kíkka á Munkann á morgunn og æfa okkur í klettum þannig að þetta er mjög spennandi. Hann keypti sér nebblega líka þannig að í augnablikinu lítum við út eins og Ísfirðingarnir á skíðunum sem voru alltaf með búnaðinn tipp topp en kunnu eiginlega ekki neitt í íþóttinni sjálfri!! Ég minni ykkur á að kíkka endilega á æfingu á Laugardaginn í Boganum, en það verður í fyrsta sinn sem við mögnuðu Magna gellur spilum á stórum velli þannig að þolið verður að vera gott, sjitt maður er bara orðinn stressaður! Æfingin er klukkan 16 en þeir sem vilja koma að hjóla í kvöld þá eruð þið velkomin með okkur Rúní um kvöldmatarleitið. Annars bið ég ykkur að lifa heil... já og kaupa diskinn með Hvanndalsbræðrum :-D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband