Leita í fréttum mbl.is

Sumarið er tíminn...

Ég sé ekki betur en að lífið sé að leika við okkur. Veðurblíðan er alveg að gera góða hluti og er ég rosaspennt fyrir hlýju sumri allavega miðað við hvað þetta byrjar ofsalega vel. Maður er nú samt ennþá pínku sky high eftir þessa snilldarpáska og afslöppun að maður nennir varla að byrja að vinna. En það þýðir ekki neitt, fólk er orðið stressað yfir að komast ekki í bikiníið í sumarfríinu og símalínur eru rauðglóandi hérna megin, sem er bara gott auðvitað, en maður verður fyrst og fremst að koma sér af stað sjálfur og það mun gerast í dag!! Hófst reyndar á ágætri gönguskíðahelgi þar sem Rúnar fór í bakinu og gengur núna um eins og King Kong :-D en næst á dagskrá er fótboltaæfing í kvöld kæru vinir. Jújú við erum búin að stofna kvennalið Magna þannig að það verður spennandi að sjá hvernig það endar allt saman, held við séum ekki einu sinni með þjálfara :-)

Pæling..."Maður býður í röð eftir að fara á klósettið....Svo þegar kemur að þér þá fær maður alltaf bros frá þeim sem var að klára, sem mér finnst not at all spennandi og maður fer sjálfur brosandi inn og þar býður þín þessi yndislega fýla sem er eiginlega ekki til að brosa yfir!! Hvað er málið"...þýðir brosið: "hehe ég var að sprengja klósettið" eða erum við Íslendigar bara svona vinaleg og kurteis??

blesssss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djö...var þetta mögnuð æfing á mánudaginn ;) Á ekki að kíkja aftur í dag ??? Hlakka til að sjá þig mús.

Birna (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 14:30

2 identicon

Þú slóst bara í gegn í boltanum lang best :) kv. stefanía

Stefanía Steinsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2006 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband