Miðvikudagur, 6. september 2006
What a feeling ...dí
Jújú dömur mínar og herrar, skvísan hún Lísa byrjaði að æfa í gær eftir u.þ.b. 2gja mánaða hvíld og mikla þolinmæði, sjúkrapakkann og alles!! Byrjaði að þjálfa gellurnar í gymminu í gær og það var engin smá mæting, dí hvað ég var ánægð. Fullur salur og allir í góðum gír, það gerist ekki betra. Fór svo heim og tók eitt stykki Body Pump og var að reyna að læra prógrammið og jesús minn almáttugur hvað skrokkurinn minn er í fýlu við mig, ég er með svooooooooo mikla strengi að ég emja og veina við hvern stól, tröppur og að fara upp í bíl en hins vegar fílar maður þetta víst að maður finnur að maður var aldeilis að taka á því. I´m back baby...
Svo ég snúi mér að öðru þá bara fæ ég ekki skilið hvers vegna hárið mitt síkki ekki! HVAÐ ER MÁLIÐ?? Ég bara verð að spyrja, ég hugsa geggjað vel um það, fer í snyrtingu annað slagið til að særa, by the way svo það vaxi hraðar, en NEI EKKI HJÁ LÍSU HEPPNU...við skulum bara vaxa niður að öxlum, kannski nokkrar lufsur yfir og svo ætlum við bara að sitja þar......arrg gæti geðbilast. Birna mín....any advise?? Var að sjá það í dagskránni að ég væri að fara að syngja um helgina á Bryggjuhátíð á Óló og það er æfing á morgun þannig að ég býð alla bara innilega velkomna í fjörðinn. Alltaf brjálað að gera og endalausar uppákomur, hver þarf á Akureyri að halda og hvað þá Reykjavík...ojojoj :-D
Tjúllað að gera í skólanum, íslenskukennslu, skipuleggja þjálfun, finna út úr hvernig ég vil raða i húsið mitt(alltaf að breyta), elska manninn minn, elska sjálfan mig, elska lífið og allt sem því fylgir, syngja, ganga frá bókhaldi og ó elsku guð minn guð......."Gætiru nokkuð bætt svona sirka 6klst inn í sólarhringinn fyrir mig, bara út þennan mánuð??"....
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.