Leita í fréttum mbl.is

Kreisí veður ma´r

Þvílík snilld þetta veður oh...brjálað rok og snjór svo hvín í gluggum, hurðum og bréfalúgum umm ég fæ gæsahúð bara að skrifa það. Ég kveikti á kertum og óskaði þess helst að rafmagnið færi svona eins og þegar maður var lítill. Fullt af sköflum til að stökkva í og búa til snjóhús og fara út að leika með pleymóið sitt og ímyndunaraflið í eftirdragi...manstu Alma?? :-D

Those were the good old!! Styttist annars bara í annarlok og er maður bara aðallega að undirbúa foreldraviðtölin og einkunnir og svonna sko. Mjög skrýtin tilfinning! Hélt pottakynningu á fös og þar varð allt kreisí og bara allir yfir sig hrifnir, stemmarinn var það mikill að sumur karlpeningurinn var farinn að máta kjóla af mér síðan ég var þarna stóra stykkið muniði :-D Takk fyrir mig elskurnar og vona ég bara að þið njótið vel. Ólafsfirðingar eru orðnir þokkalega tæpir á snjómokstrinum því það eru komnir einhverjir Dallara-djö.... í verkin hans Árna Helga og þeir eru sko engan veginn að standa sig. Allt ófært og þeir þora ekki að opna vegna veðurs sem ég skil ekki því ef ég rýni vel þá held ég að þetta sé Grímsey sem ég er að góna á!! Soo...Árni we want you back okey?

take care.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hljómar vel þessi pottakynning :)

Ég man eftir þónokkrum stundum í húsinu þínu þar sem veðrið var brjálað og rafmagnið farið, bara með kertaljós og svona, ahh bara kósý.

Gullý (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband