Föstudagur, 4. apríl 2008
Í næsta lífi!! (ÞÝTT Í FLÝTI...)
Í næsta lífi langar mig að lifa því aftur-á-bak. Þá byrja ég dáin og klára það af. Svo vakna ég upp á elliheimili og líðan mín fer batnandi með hverjum deginum sem líður. Mér verður sparkað þaðan út því ég er of hraust til að vera þar. Ég safna saman lífeyrinum og byrja líf mitt mjög rík. Ég byrja að vinna og á fyrsta deginum verðlauna þau mig með því að gefa mér gullúr og partý til heiðurs mér. Ég vinn þar í 40 ár eða þangað til ég er nógu ung til að fara að djamma. Stanslaus partý, drykkja og almennt lauslæti einkennir næsta tímabil hjá mér og þegar því er lokið þá er ég til í að fara í grunnskóla. Þá er ég tilbúin að fara á leikskóla, ég verð barn og leik mér, hef engar áhyggjur af neinu, ber enga ábyrgð og ég verð smátt og smátt að ungabarni þangað til ég fæðist. Og svona í restina þá eyði ég síðustu 9 mánuðunum í að fljóta um í lúxus SPA-líkum aðstæðum með herbergisjónustu o. fl. og svo endar líf mitt á UNAÐSLEGRI FULLNÆGINGU
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
tvisvar verður maður barn
bjammi (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 02:52
Þokkalega...ljúft líf, bara eins og í ÍKÍ
LiZ (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 00:06
Nice :)
Gillinn (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.