Fimmtudagur, 24. ágúst 2006
Skólasetning kl. 10.00
Ó mæ god hvað nóttin var erfið, held bara að ég hafi ekki sofið neitt, en ég sef þá bara í dag þegar stóra stökkið er búið...að hitta liðið en er nú samt pínku spennt, verð að viðurkenna það. Er búin að skreyta stofuna hátt og lágt í öllum litum og allt kreisí kósí. Við hjúin tókum loksins skurk á að raða fötunum í skápana þannig að nú er þetta bara eiginlega komið. Á bara eftir að ná í gamla rúmið mitt heim og það erum við good to go!!!
Blíðan í Óló er náttúrulega bara undur þessa dagana og sólin mallar frá kl. 7 á morgnana til 8 á kvöldin og það er alveg blankalogn alla daga, oh þetta er yndislegt. Rúnar er svo æstur hérna á óló að hann aktar eins og beljurnar þegar þær fara fyrst út á sumrin. Við erum víst komin í Björgunarsveitina sem er auðvitað bara jákvætt og er búið að halda einn fund en þetta er voðalega spennandi og hlökkum við mikið til að takast á við lífið hérna á Norðulandinu fagra :-D
Edda systir pápsa er svo að koma um helgina og koma mér endalega inn í kennarakúnstina í 1. bekk og ætlar hún að gista bara í villunni hjá okkur auðvitað. Stefnt er einnig á Héðinsfjarðargöngu áður en allt fer fjandans til í þeim fallega dal...... Lifið heil og wish me luck little ones.....Ciao
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
Til lukku með þetta allt Lísa mín, krakkarnir í bekknum þínum eru svo sannarlega heppin að fá þig sem kennara :)
Gullý (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 14:27
Æji hvað þú ert sæt að skrifa svona, fer alveg inn í botn á hjartanu :-D Húsið er æðislegt, takk fyrir að byggjað það hehehe, eða varstu kannski ekki fædd?? tí-hí djók, mundi að það var byggt ´82 :-) knús og kram til ykkar frá okkur XXX Lísa
Lísa (IP-tala skráð) 24.8.2006 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.