Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Sunnudagur, 18. nóvember 2007
Kósíheit par exelance
Snjórinn er farinn að láta sjá sig í firðinum og vonandi festist hann í þetta skipti, þá verður svo jólalegt og flott hérna í bænum í des að það er engu lagi líkt. Fólk er strax farið að hengja upp seríur og stefnir allt í það hérna í bænum að það verði búið að skreyta allsstaðar fyrir skírnina enda ekkert smá fagnaðarerindi
Flott hjá Toy´s R us að senda út bæklinga um allt land af þessu frábæra dóti sem þau eru með. Gerði heiðarlega tilraun til að hringja og panta pæjudót fyrir snúlluna mína en neinei, þá sagði gaurinn í símanum "við sendum ekki út á land"!!! Hvaða fílósófía er það? Þvílíkir dúfussar og gefa mér enn meiri ástæðu til að bæta einni haturstilfinningu í viðbót í garð Reykjavíkur en við þurfum sko ekkert á þeim að halda, við smíðum bara leikföngin okkar fyrir jólin
Fruliche Weinachten meine Damen und Herren
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Hvað er málið?
Laugardagslögin:
-Við vitum að þessi svarti Smith þarna syngur vel en, er hann það desperat að fara þara út í Eurovision að hann syngi í hverjum einasta þætti? það eru fullt af flottum söngvurum þarna úti og þetta er mjög líklega bara að vinna gegn honum en hitt, skil þetta ekki alveg!
-Það eru líka til fleiri lagahöfundar en Barði, Svala, Maggi Eiríks og Magnús Þór
Dagskráin á norðurlandi:
-Vá hvað fasteignir skemma orðið hina skemmtilegu stund á miðvikudögum þegar dagskráin er borin í hús, maður kemur sér vel fyrir í sófanum og ætlar að chilla og skoða en nei, þá flettir maður og flettir og flettir og blaðsíðurnar eru orðnar 32 talsins þar sem bara er verið að auglýsa fasteignir...
-common, gefið út sér fasteignablað!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 6. nóvember 2007
Brósi til ÍA?
Ja maður spyr sig...drengurinn er að æfa með þeim þessa dagana og maður hefur ekki einu sinni hugmynd um það, svo les ég bara á fótbolti.net að kappinn tvítugi sé til skoðunar hjá ÍA, flott hjá þér strákur, heyri í þér í vikunni
Annars hefur maður nú ekki mikið verið að fylgjast með umheiminum þar sem heimurinn minn snýst um litlu prinsessuna og á hún hug minn allann og ekki skammast ég mín fyrir það, bara gaman sko. Grillveisla um helgina hjá Willa og Jóku þar sem Willinn var að útskrifast í fyrrasumar og á að fagna því núna því nú er loksins tími, þannig að við ætlum að skella okkur í Túngötugrill á föstudaginn, líf og fjör
-Laugardagslögin er öll leiðinleg og líst mér ekkert á að taka einu sinni þátt í Eurovision
-Hvað var málið með að Gilzenegger var ekki líka ber að ofan...sterabólur??
-maður spyr sig!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 3. nóvember 2007
NEYÐARKALL-inn í hús í dag, allir að styrkja!

Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006