Miðvikudagur, 31. desember 2008
GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
ÉG HLAKKA SVO TIL AÐ SPRENGJA UPP ALLAR TILFINNINGAR ÁRSINS 2008. EKKI ÞAÐ AÐ ÁRIÐ ER BÚIÐ AÐ VERA FRÁBÆRT Í ALLA STAÐI OG VIÐ EKKI BÚIN AÐ FARA ILLA ÚT ÚR ÞVÍ ÞANNIG AÐ VIÐ ERUM MJÖG LIGEGLAÐ Í DAG. ÞAÐ ER BARA SVO GOTT AÐ ENDA ÁR EINHVERN VEGINN. FARA HRESS INN Í NÝTT ÁR, MEÐ NÝ MARKMIÐ OG NÝJA HUGSUN. HJÁ OKKUR VERÐUR AÐALMÁLIÐ Á ÞVÍ NÆSTA AÐ ÞAÐ KEMUR NÝTT KRÍLI Í FANGIÐ Í JÚNÍ OG ERUM VIÐ MJÖG SPENNT YFIR ÞVÍ. KAREN HELGA VERÐUR 2 ÁRA DÚLLA, OG VIÐ BÚIN AÐ VERA SAMAN Í HEIL 4 ÁR SEM ER FREKAR STUTTUR TÍMI MIÐAÐ VIÐ HVAÐ ER BÚIÐ AÐ GERAST!! EN ÉG HEF NÚ ALDREI VERIÐ ÞEKKT FYRIR ÞAÐ AÐ LIFA HÆGT. EN GÓÐA SKEMMTUN Í KVÖLD HVAR SEM ÞIÐ ERUÐ KÆRU VINIR OG GANGIÐ HÆGT UM GLEÐINNAR DYR. LÁTIÐ EKKI VÍN BREYTA YKKUR Í SVÍN OG MUNIÐ AÐ UNDRALANDIÐ ER ÁVALLT OPIÐ FERÐALÖNGUM. GANGI YKKUR ÖLLUM VEL OG HLÚIÐ AÐ YKKAR FÓLKI.
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.