Mánudagur, 18. febrúar 2008
Æfingin skapar meistarann
Smári Stefánsson hennar Hallberu deyr seint úr ráðaleysi. Hann skellti slöngu fram af svölunum í frostinu mikla um daginn og bjó til þetta geggjaða ískerti og klifraði upp. Þvílík og önnur eins snilld til að æfa sig. Erum búin að reyna þetta hér, búin að redda okkur keðjum og allt en það vantar bara frostið!!! En næsta helgi verður krefjandi þar sem við erum að fara að taka helgi 2 af Björgunarmanni 1 á Ólafsfirði. Við tókumst á við Rötun, Björgunarmann í Aðgerðum og Ferðamennsku um helgina en þá næstu verður farið í Fjallamennsku þar sem m.a. þarf að gista á fjöllum, æfa klifur, sig, björgun og alls konar skemmtilegheit. Getum hreinlega ekki beðið. Annars liggur Rúnar núna í ælu og ég í sælu
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.