Leita í fréttum mbl.is

Hvað er málið?

Laugardagslögin:

-Við vitum að þessi svarti Smith þarna syngur vel en, er hann það desperat að fara þara út í Eurovision að hann syngi í hverjum einasta þætti? það eru fullt af flottum söngvurum þarna úti og þetta er mjög líklega bara að vinna gegn honum en hitt, skil þetta ekki alveg!

-Það eru líka til fleiri lagahöfundar en Barði, Svala, Maggi Eiríks og Magnús Þór 

Dagskráin á norðurlandi:

-Vá hvað fasteignir skemma orðið hina skemmtilegu stund á miðvikudögum þegar dagskráin er borin í hús, maður kemur sér vel fyrir í sófanum og ætlar að chilla og skoða en nei, þá flettir maður og flettir og flettir og blaðsíðurnar eru orðnar 32 talsins þar sem bara er verið að auglýsa fasteignir...

-common, gefið út sér fasteignablað! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valsarinn

Málið með þennan Seth er að ég veit það, það er ekki hann sem ákveður bara að fyrra bragði að taka þessi lög, það koma til hans höfundar sem bjóða honum að syngja þessi ákveðnu lög, hann getur ákveðið að hafna þeim...

En þessi þáttur var mjög slappur og þetta lag með baggalút sem komst áfram var ekki gott, persónulega fannst mér lagið hennar Svölu mest "Catchy" af þessum lögum

Valsarinn, 11.11.2007 kl. 13:55

2 identicon

Fyrirgefðu "valsari", þekki ég þig? Hef nefninlega ekki verið að sækjast eftir að fólk sé að skoða bloggið mitt ef ég þekki það ekki og hvað þá að setja skoðanir sínar í ljós. En ekkert mál ef þú þekkir mig, þá ertu velkominn, annars er þetta bara fyrir mig og vini mína, takk takk.

bloggeigandinn (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband