Laugardagur, 6. október 2007
Let it snow, let it snow - LET IT SNOW!
Já það vottaði örugglega fyrir þessu dásamlega jólalagi í hugum margra Ólafsfirðinga þegar þeir stigu úr rekkju í morgun og litu út um gluggann. Það var gjörsamlega allt hvítt, sást ekki í bílinn okkar, gras né götur og gröfurnar voru mættar að skafakl. 10 í morgun. Oh hvað mér fannst þessi snjókoma kósý. Ég var næstum því búin að skella mér í snjógallann, hringja í Hilmar og biðja hann að koma út og gera virki en sökum ástands míns þessa dagana þá ákvað ég bara að leika við Rúnar í staðinn Ég reyndar hringdi í stórfrænda minn Kristján Már Kristjánsson 2gja ára snilling og spurði hann hvort hann ætlaði ekki út því hann er sem sagt hræddur við snjó þessi snúlla. Hann sagðist ekki ætla út því hann myndi ekki þora og skammaðist sín sko ekkert fyrir það. Við kíktum síðan til Bróa og Helgu og þau sögðu okkur að Helga hefði náð honum í útigalla, stígvel, húfu og sólgleraugu en hann vildi ekki snerta snjóinn og stóð í útidyrahurðinni og horfði á mömmu sína á meðan hún gerði snjókall hehehehe, ég bara get ekki hætt að brosa yfir þessum snillingi!
Leikurinn í dag var hinn ágætasti og hefði ég reyndar viljað sjá á bikarnum í hendur Fjölnismanna bara út af því hvernig aðstæðum þeir voru í áður en leikurinn hófst. Án "sinna" bestu leikmanna þar sem FH-ingar voru hræddir við þá. Aumingjalegt að mínu mati, jújú fengu titilinn og 500þús kalli meira en þeir bara gátu ekki neitt og voru Fjölnismenn að sína miklu meiri baráttu sérstaklega þegar leið á leikinn. Hefði viljað að þeir næðu að halda 1-1 og unnið þetta svo á vító, djös snilld hefði það verið. En svona er boltinn og ég óska FH-ingum til hamingju og góða skemmtun í rallllinu í kveld...
Sjáumst á skautum á morgun
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
Gaman að fylgjast með þér snúlla mín. Ég bíð spennt eftir að fá stóru fréttirnar :o) þangað til gangi ykkur allt í haginn
ginga (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 11:49
hérna... hvað var aftur í verðlaun fyrir þann sem fattaði upp á nafninu á húsið ykkar?!?
Hjalti (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:35
Heyrðu ég er að koma á MORGUN í fjörðinn og ekkert að gerast. Þú verður greinilega að láta Rúnar leika meira við þig En annars tók ég frú óþolinmóð til þess ráðs að hlaupa upp og niður stigaganginn í blokkinni sem ég bjó - alla daga - tvisvar á dag - þegar 7 dagar voru eftir í settan daga. 10 ferðir upp og niður 5 hæðir - skiluðu barninu á hárréttum tíma
Koma svo....
Helena (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 15:51
sælar elskurnar í fallega snjónum, oh hvað ég væri til í að fá snjó og troðast í virkisframkvæmdir með óla sæta, annars fáum við örugglega ekki að njóta þess í ljósaborginni fyrr en eftir jól að vanda;) við sendum ykkdur fullt af kossum og knúsum og heillaóskum elsku litla fjölskyldan í Ólafsfirðinum:)
Hrafnhildur, Gulli og Ólafur Björn snúllidúlli (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 00:14
Takk fyrir heilaráðin, förum í þann pakka.. Hjalti minn þú færð í verðlaun að koma þessu á skilti og skrúfa það upp
Lísa (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 22:09
Hej dullur!
Er i skolanum og allt i einu skaust Lisa upp i hugann a mer med bumbuna sina...ertu nokkud ad eiga? Eda kannski buin? :-) Er ad drepast ur spenningi herna eftir frettum!!
Vid verdum a Akureyri um jolin litla fjolskyldan og ta heimtum vid ad fa ad hitta ykkur familiuna...get ekki bedid!
Knus og kossar og gangi ter rosalega vel elsku Lisa min tegar kemur ad tessu!!
Krammer...
Eva
Eva i Danmorku (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.