Fimmtudagur, 22. júní 2006
Hermann Hreiðarsson í Bónus
Nammi namm, ef ég hefði verið ólétt þá hefði ég misst legvatnið!!! Sjitt hvað hann er myndó, og frægur og bara eitthvað hávaxinn og hann blasti bara við mér við kassan í Bónus, amma Lísa var eitthvað að reyna að tala við mig og Rúnar, en ég heyrði ekkert hvað þau sögðu, hehe ég hreinlega vissi ekki að hann væri svona hávaxinn og hann bara stóð upp úr öllum röðunum á kössunum, dí með kjálkann alveg út í loftið..jeminn, núna man ég af hverju ég elska fótbolta!! Djók... en lærið á mér er alveg að koma til og er ég orðin aftur aðeins jákvæðari á Austurferðina um helgina, hlakka hreinlega bara til, held meira að segja að Rúní ætli að lauma sér með. Getur ekki verið án mín þessi elska!! Var að byrja með sund-og leikjanámskeið á þriðjudaginn og þessar elskur bjarga alveg deginum manns þau eru svo yndisleg. Hér koma nokkur dæmi um það sem gefur manni glaðan dag;
-"Má maður þá ekkert anda það sem eftir er af tímanum?"
-"Ég kemst ekki í dag því ég datt á hjólinu mínu og handleggsbrotnaði á pungnum"(einn fékk stuð)
-"Eru þá augabrúnirnar á þér svona brundaðar á?"(ein að spá með tattúið og meinti brenndar!!)
Æji þau eru alveg frábær þessar snúllur. Leikir í dag og svo verður farið að veiða síli á morgun, jí-ha!! Annars bið ég bara að heilsa ykkur eins og alltaf og vona að dagurinn ykkar verði jafn frábær og minn mun verða. Kv. LiZ
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Bloggvinir
Spurt er
32 dagar til jóla
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.