Miðvikudagur, 4. apríl 2007
Holland-Þingeyri-Ólafsfjörður
Takk takk allir saman fyrir kveðjurnar og hamingjuóskirnar maður fer bara hjá sér Við erum sem sagt lent og komin á áfangastað númer 2 Þingeyri city! Holland var sko bara geggjað og fallegt og rómantískt og spennandi og við eigum pottþétt eftir að fara þangað aftur. Reyndar fengum við ekki farangurinn okkar þegar við lentum og þurftum við að nálgast hann daginn eftir en það reddaðist auðvitað. Við skoðuðum hrikalega mikið og miðbærinn heillaði mig upp úr skónnum, sérstaklega rauða hverfið Við eyddum náttlega fullt af penge og þar sem við áttum 2gja ára afmæli þá gaf Rúnar mér ekta Hollenskt(svona beint í baki) hjól, gíralaust og með bremsu í hælunum og meira að segja með körfu framan á, dí hvað ég get ekki beðið að hjóla um á Ólafsfirði og fá hiksta yfir umfjöllun fólksins um hvað ég gangi of langt alltaf hreint Rúnari gaf ég hins vega klifurhjálm, bakpoka, tölu og twist(klifurdót) og svo eyddum við pínku miklu í H&M ásamt fleirri stöðum eins og gengur og gerist. En heima er best og þegar við lentum í KEF þá tókum við á rás á Vestfirðina og keyrðum í brjáluðum vindi og rigningu og kreisí um Ísafjarðardjúp sem ég hélt hreinlega að ætlaði aldrei að enda. Enn einn dagur búinn og við kíkkuðum á Ísafjörð í dag, hittum Sirrý, Örn Torfa og síðast en ekki síst Árna gönguskíðagarp sem var að keppa við bróður minn og hann lítur nákvæmlega eins út í dag eins og þegar hann var 15 ára og hann spurði hvort ég ætlaði ekki að keppa í sprettgöngunni sem var að hefjast í miðbænum.....djö skíðin mín voru á Þingeyri, en ef ég hefði vitað þetta í gær þá hefði ég sko keppt, þetta var ítingur 60m og þvílíkur stemmari í bænum...ansk!!
En Hallbera og Smári eru á leiðinni þannig að við bíðum spennt, það er búið að skipuleggja dagana framundan og það lítur allt út fyrir það að það verði "Líf og fjör" eins og Laugvetningum einum er lagið. Við óskum ykkur gleðilegra páska og sjáumst von bráðar.....
Habbidier-í
Tenglar
Meina Freunde
Þeirra uppákomur
Nýjustu færslur
- 4.9.2009 Bissý-dey
- 1.9.2009 Lísebet Hauksdóttir
- 29.8.2009 Helló..helló again..sjíbúmm sjíbúmm
- 31.12.2008 GLEÐILEGT ÁR OG FARSÆLT NÝTT 2009
- 24.12.2008 Gleðilega jólahátíð allir saman
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Bloggvinir
Spurt er
33 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.