Leita í fréttum mbl.is

Hvað er með kók og þeirra nýju uppfinningar!!

ÞEtta er allt nákvæmlega ein, diet kók, coca cola light og jújú viti menn það er komin enn ein tegundin sem geriri það nákvæmlega sama og coca cola light þ.e. kók ZERO með SAMA BRAGÐ OG ENGANN SYKUR....common, hvað er að ykkur í þessu fyrirtæki, hvað varð um gamla góða TAB-ið sem er by the way örugglega langt best af þessu öllu saman. Og svo nýjasta auglýsingin, jesús ég æli! Róleg á að gera nýja auglýsingu með alveg sama grunn og auglýsingin um coca cola light sem var í rauninni mjög flott og skemmtileg...."....Nú ætlum við að standa upp og klappa fyrir manninum sem reif sig upp úr sófanum og fór og keypti undirföt handa kærustunni sinni, og svo ætlum við að standa upp og klappa fyrir.....o.s.frv." Þetta var actually skemmtileg auglýsing en núna eru þeir bara alveg búnir að fara með það með nýjustu auglýsingu Coke um ZERO-ið, með gaurinn sem allir eru hreinlega að klappa fyrir og hann er að tala í  einhverja keilu ofan á rútu og endar svo úti í vatninu...Jesús hvað þetta pirrar mig. Ég held ég fari bara í mótmæli og fari að drekka pepsí!!

Jæja, gott að vera búin að pústa um þetta, nú get ég andað léttar og vitað það að dagurinn á eftir að verða góður. Siggi frændi minn til hamingju með litla prinsinn sem fæddist í morgun, heilar 18 merkur og 55cm og er búið að nefna engilinn Konráð Þór. Æði!

Minni á nýja púðursnjóinn sem kom í gær og í dag...MAÐUR Á AÐ FARA ÚT AÐ LEIKA OG EF YKKUR VANTAR LEIKFÉLAGA ÞÁ HRINGIÐI BARA Í MIG...GrinLoVe It


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband