Leita í fréttum mbl.is

Klappi, klappi klapp!!!

Hvað var málið með allt klappið í X-factor, það var c.a. 4x á meðan keppandinn stóð hjá kynninum sem brosti vel og lengi og stóð í fínni pósu að okkar matiLoL og svo var klappað fyrir atriðið og eftir að sá og hinn sami var búinn að syngja. Dí hvað mér fannst Gylfi samt standa sig vel og hann átti ekki skilið frá dómurunum það sem þeir létu út úr sér. Inga líka góð, bara pínku stressuð, en ég er mjög sátt við að þau eru áfram eins og allir. DÓMARARNIR voru sér algjörlega til SKAMMAR með þessum túla sínum og vá hvað ég var hneyksluð þegar þau fóru að brúka munn um hvort annað sín á milli fyrir framan alþjóð, komment eins og:

-Ellý sagði mér áðan baksviðs að hún væri búin að sofa hjá 12 trommurum!

-Þetta var jafn mikið fake og sílíkonið í vörunum á Ellý!

-Once you go black, you never go back!

KOMMON, það eru krakkar að horfa á þessa "fjölskylduskemmtun", dí ég er kannski bara orðin svona þroskuð við að kenna 1. bekk en vá, ég á ekki orð. Kannski aðeins einbeita sér meira að keppendunum og þeirra frammistöðu næsta föstudag Palli, Ellý og Einsi????

Allavega skellti ég mér svo til spákonu á lau og mæ ó mæ allt að gerastHeart Fórum í leikhús og SVARTAN KÖTT sem var hreinlega algjör snilld og allt öðruvísi en hin happy happy leikrit sem maður er vanur að fara á. Ég mæli eindregið með þessari sýningu. Þvoði svo bílinn og eitthvað chill bara frameftir degi. Lessi var svo að koma í land í gærkveldi þannig að ég er að hugsa um að fara að heilsa upp á hann. Jónna Bjöss var skráð í gær þannig að vonandi fer þetta nú allt að koma hjá henni.....breathe!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já vá hvað ég er sammála þér með dómarana!!! skammist ykkar...og bara farið inn í bílskúr ;)

Birna B (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 14:22

2 identicon

Hæ sætu!

Alltof langt síðan ég kvittaði hér!!! Farin að sakna ykkar verulega! Hvenær er næsta ferð á suðurlandið???

Er ekki með stöð 2 svo ég get ekkert kommentað X-factor!!!

Love you

XXX

Hallbera (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigendur

Lísebet Hauksdóttir
Lísebet Hauksdóttir
Við búum í Ólafsveginum nr. 48 í Fjallabyggð í goody feeling, nóg af herbergjum og gistiplássi :-D Verið velkomin elskurnar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Færsluflokkar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband