Útskriftin Hjalta Más

24. maí 2006 | 27 myndir
Haninn mættur
Nei...ég ætla að gera þetta sjálfur(hækkað tóninn við föður)
Rúní tilbúinn
Oh en krúttileg við kökuborðið
Við Jónína klárar í slaginn
Bró hvar er húfan þín aftur!!!
Tinna og Amma að bíða eftir gestunum
Stoltir foreldrar með drengnum, til Lukku
Systkinaglottið illa flott
Æji hvað við erum sæææt
Meira af veislugestum
Félagarnir mættu auðvitað
Gaman hjá Kareni
Amma Lísa með barnabörnin
Hjalti var ekkert ofboðslega sáttur með af-jónunargræjuna sem við brói gáfum honum!!
Strákarnir þurftu auðvitað útskýringu á þessu
Svenni og Bjartmar líta Hjalta nú öðru ljósi :-D
Sæti sæti með smá gervibros!
Helga og Brói í Sjallanum
Rúní og Löggukonan LiZ
Gott strákar!! Húfumynd af okkur Helgu
Langflottastur, takk fyrir okkur gamli :-D
Ömmurnar voru að sjálfsögðu teknar með
Mamma sæta
Útskriftarnefndin sjálf, Aldís, Hjalti, Valli, Ásdís og Krissi sem fór á kostum í minni kvenna
Loksins komið að því, síðasta marseringin út úr skólanum!! Til hamingju allir.
Sæl og glöð með Hjalta sinn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband